A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 21. maí 2014

Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 21. maí kl. 17:00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mætt voru Ásta Þórisdóttir, Salbjörg Engilbertsdóttir, Jóhann Lárus Jónsson og Kristjana Eysteinsdóttir. Jón Alfreðsson mætti sem varamaður fyrir Júlíus Frey Jónsson. Esther Ösp Valdimarsdóttir tómstundafulltrúi sat einnig fundinn og ritaði fundargerð.

 

Ásta Þórisdóttir formaður setti fundinn.

 


Á dagskrá fundarins var eftirfarandi:

 

  1. 1.      Staðardagskrá 21

Umræðu frestað.

 

  1. 2.      Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Nefndin leggur til að sveitarstjórn hefji innleiðingarferli.

 

  1. 3.      Hamingjudagar

Dagskráin rædd, skipst á hugmyndum og lausir endar hnýttir. Ákvörðun tekin um að auglýsa eftir tilnefningum til menningarverðlauna.

 

  1. 4.      Önnur mál
    1. Erindi frá Lýð Jónssyni

Nefndin hvetur til þess að leikvöllur verði þökulagður sé það mögulegt og að afgangur af gúmmímottum frá aparólunni verði nýttur á Lillaróló.

 

  1. Erindi frá Borgari Þórarinssyni

Nenfdin tekur jákvætt í erindið og hvetur til nánari skoðunar með kostnað í huga.

 

  1. Frístundanámskeið

Liður frá síðasta fundi var ræddur og lagt til að málið verði tekið upp að nýju í ljósi nýaflaðra viðbótargagna.

 

 

 

Fundi slitið kl. 19:24

 

Fundargerð lesin upp og samþykkt.

 

 

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón