A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sveitarstjórn - 8. október 2009

Ár 2009 fimmtudaginn 8. október var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar. Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 10:00. Valdemar Guðmundsson oddviti setti fundinn og stjórnaði honum en auk hans sátu fundinn Rúna Stína Ásgrímsdóttir, Jón Gísli Jónsson, Már Ólafsson og Jón Stefánsson. Einnig sat fundinn Salbjörg Engilbertsdóttir sem ritaði fundargerð.

 

Þetta var gert:

 

Oddviti kynnti dagskrá fundarins í 1 tölulið, sem var eftirfarandi:

 

1. Fundargerð Byggingarnefndar frá 5. október sl. 

 

Þá var gengið til dagskrár.

 

1. Fundargerð Byggingarnefndar frá 5. október sl. Jón Gísli Jónsson og Már Ólafsson viku af fundi. Fundargerðin samþykkt samhljóða.

 

Fleira ekki tekið fyrir, fundargerð lesin upp og samþykkt. Fundi slitið kl. 10:30.

 

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón