Fréttir

06.01.2026
Breyting á sorphirðu tekur gildi á næstu dögum
Á næstu dögum munu starfsmenn Strandabyggðar keyra út nýjum tunnum á hvert heimili í Strandabyggð.

01.01.2026
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd óskar eftir tilnefningum til Íþróttamanns Strandabyggðar 2025.
Tilnefningar sendist á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is til og með 15. janúar 2026.



Viðburðir
Íþrótta-, frístunda- og menningarstarf
Í Strandabyggð er öflugt íþrótta-, frístunda og menningarlíf. Fjöldi íþrótta- og menningartengdra viðburða fara fram á hverju ári. Í Strandabyggð ættu flestir að finna eitthvað sem fellur að þeirra áhugasviði.
Frístundastarf Íþróttastarf Menningarstarf
Skipulagsmál
Hjá Strandabyggð starfa byggingafulltrúi og skipulagsfulltrúi sem starfa einnig fyrir Árneshrepp, Dalabyggð, Kaldrananeshrepp og Reykhólasveit.
Embætti byggingafulltrúa er starfrækt samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010 og lögum um mannvirki nr. 160/2010 ásamt reglugerðum þeim tengdum.
Meira



