Valmynd

Fréttir

Teiknisamkeppni

Teiknisamkeppni fyrir börn á öllum aldri. Þemað er hollur lífstíll og teikningin þarf að tengjast því.


Það sem þú þarft að gera:

 

  • Teikna mynd sem tengist hollum lífsstíl; Næring, hreyfing, hollusta.
  • Taka mynd af teikningunni með símanum þínum eða símanum hjá mömmu og pabba.
  • Setja myndina á instagram og setja hasstaggið #barnamenningarhatidv og merkja nafn á barni og aldur.

 

Café Riis gefur risapáskaegg í verðlaun fyrir bestu myndina en aukaverðlaun verða fyrir þá mynd sem fær flest like. Tekið verður tillit til aldurs við val á bestu teikningunni.

Vefumsjón