Valmynd

Fréttir

Nú hefst gamaniđ

| 12. mars 2016

Á morgun sunnudaginn 13.mars mun Barnamenningarhátið Vestfjarða formlega hefjast með Leikjadag Skíðafélags Strandamanna og Setningarathöfn í Selárdal. Veðrið ætlar ekki að vera neitt sérlega skemmtilegt við okkur um helgina en við látum það ekki á okkur fá og höldum því til streitu að halda upp á daginn eftir dagskrá. Endilega fylgist samt með í fyrramálið því staðsetningar geta eitthvað breyst eftir veðri.

 

Endilega kynnið ykkur Skíðafélag Strandamanna hér https://www.facebook.com/sfstrandamanna?fref=ts og hér http://www.skidafelag.123.is/.

Hlökkum til að sjá sem flesta!

Vefumsjón