Valmynd

Fréttir

Dagskrá laugardaginn 18. mars

| 18. mars 2016

Laugardagurinn 19. mars

Gullkornaganga

Hafnarbraut

10:00 Barnalist

Kaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík

12:00 Festivalið Húllumhæ

Félagsheimilinu Hólmavík
Töframaðurinn Jón Víðis verður með töfrasýningu.
Söngatriði úr barna- og fjölskyldusöngleiknum Horn á höfði flutt af Sigurbjörgu Halldóru og Karen Ösp.
Tónlistaratriði frá tónlistarskólanum á Hólmavík.
Það verður heitt á könnunni og hægt verður að glugga í Auðbók.

14:30 Fjölskyldugleði

Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík
Öllum leiktækjum verður tjaldað, spiluð tónlist og drukkinn djús.

15:00 Syngjandi konur

Hólmavíkurkirkju

16:00 LAN

Ungmennahúsinu Fjósið

Vefumsjón