Vegna bilunar í vatnsæð í Miðtúni verður að öllum líkindum vatnslaust í hverfinu fram eftir degi. Við biðjumst velvirðingar á þessu og vonumst til að viðgerðir takist fljótt.
Vatnið kom á aftur rétt fyrir kl.15
Vatnslaust í túnahverfi UPPFÆRÐ FRÉTT
25.02.2022
Vegna bilunar í vatnsæð í Miðtúni verður að öllum líkindum vatnslaust í hverfinu fram eftir degi. Við biðjumst velvirðingar á þessu og vonumst til að viðgerðir takist fljótt.?...