Tilkynning til íbúa í Strandabyggð
30.08.2018
Að gefnu tilefni viljum við benda fólki á að læsa húsum sínum þegar enginn er heima. Sést hefur til ferða grunsamlegra manna sem reyna að komast inn í hús eða biðja um að komast í...

Að gefnu tilefni viljum við benda fólki á að læsa húsum sínum þegar enginn er heima. Sést hefur til ferða grunsamlegra manna sem reyna að komast inn í hús eða biðja um að komast í sturtu. Vitað er um að fjármunir og skartgripir hafa horfið á heimilum fólks á svæðinu. Ef fólk verður vart við ferðir þessara manna eða hefur grun um að einhver hafi farið inn á heimili þá hafið samband strax við 112.