Sveitarstjórnarfundur 1379 í Strandabyggð
Sveitarstjórnarfundur 1379 í Strandabyggð
Fundur nr. 1379 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn 12. ágúst 2025 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
-
Verksamningur vegna leikskólalóðar, 18.6.25
-
Staða á bókhaldi og framkvæmdabókhaldi, sex mánaða uppgjör
-
Fjallskilaseðill 2025, drög ásamt athugasemdum
-
Skólaakstur í Strandabyggð
-
Erindi frá Árneshrepp, Skólahald í Árneshreppi, 22.7.25
-
Tónlistarskólinn á Akureyri, nám utan sveitarfélags, 10.6.25
-
Erindi frá Heiðrúnu Harðardóttur, beiðni um laun í námslotum, 8.8.25
-
Erindi frá Kristínu Lárusdóttur, opið bréf og ákall varðandi fyrirhuguð vindorkuver á landinu, 5.7.25
-
Erindi til sveitarstjórnar, Lítil Þúfa fta., beiðni um rekstrarstyrk til Þúfunnar áfangaheimili fyrir konur, 15.7.25
-
Erindi frá Félagi atvinnurekenda, varðandi álagningu fasteignaskatta, 10.6.25
-
Farsímasamband í Strandabyggð
-
Endurskoðun áfangastaðaáætlunar Vestfjarða
-
Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps (FSR), fundargerð stjórnar, 2.6.25 ásamt ársreikningi FSR 2024
-
Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, fundargerð frá 20.6.25
-
Erindi frá Guðfinnu Láru og Ágústi Helga, beiðni um niðurfellingu fjallskila
-
Samþykkt um búfjárhald, drög
-
Vinnuskýrsla sveitarstjóra
-
Brák íbúðafélag hses, fundargerð ársfundar ásamt ársreikningi 2024, 11.6.25
-
Samtök um áhrif umhverfis á heilsu, ályktun frá aðalfundi SUM 2025, 30.6.25
-
Hafnasamband Íslands, fundargerð 473. fundar, 22.05.25
-
Samtök sjávarútvegssveitarfélaga, fundargerð 90. fundar stjórnar, 19.6.25
-
Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerð 981. og 982. stjórnarfundar, 13.6.25 og 16.6.25
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Grettir Örn Ásmundsson
Júlíana Ágústsdóttir
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Strandabyggð 8. ágúst
Þorgeir Pálsson oddviti