Samþykkt um búfjárhald - opið fyrir athugasemdir
Heiðrún Harðardóttir | 13. ágúst 2025
Á sveitarstjórnarfundi nr. 1379, 12. ágúst 2025 voru lögð fram drög að Samþykkt um búfjárhald.
Sveitarstjórn samþykkti að drög að samþykktinni væru gerð opinber á heimasíðu Strandabyggðar og að opið væri fyrir athugasemdir íbúa. Samþykktin verður þá unnin áfram með tilliti til athugasemda sem kunna að berast og mun fara fyrir sveitarstjórnarfund 9. september nk.
Drög að samþykkt um búfjárhald í Strandabyggð má sjá hér: SAMÞYKKT um búfjárhald í Strandabyggð.docx
Hægt er að senda inn athugasemdir vegna samþykktarinnar til skrifstofu Strandabyggðar í gegnum netfangið strandabyggd@strandabyggd.is. Opið er fyrir athugasemdir til og með 31. ágúst.
Sveitarstjórn samþykkti að drög að samþykktinni væru gerð opinber á heimasíðu Strandabyggðar og að opið væri fyrir athugasemdir íbúa. Samþykktin verður þá unnin áfram með tilliti til athugasemda sem kunna að berast og mun fara fyrir sveitarstjórnarfund 9. september nk.
Drög að samþykkt um búfjárhald í Strandabyggð má sjá hér: SAMÞYKKT um búfjárhald í Strandabyggð.docx
Hægt er að senda inn athugasemdir vegna samþykktarinnar til skrifstofu Strandabyggðar í gegnum netfangið strandabyggd@strandabyggd.is. Opið er fyrir athugasemdir til og með 31. ágúst.