Í gær opnaði í Ráðaleysi að viðstöddu fjölmenni sýningin Mægður og myndir eftir mæðgurnar Jóhönnu Stefánsdóttur og Björk Jóhannsdóttur. Sýningin er fjölbreytt og skemmtileg og var afskaplega vel tekið af gestum sem börðu hana augum í gær.
Mægður og myndir verður opin frá kl. 13:00-19:00 í dag, laugardag, og á sunnudaginn á sama tíma. Kíkið á þessa frábæru sýningu!
Opnun á Mæðgur og myndir
30.06.2012
Í gær opnaði í Ráðaleysi að viðstöddu fjölmenni sýningin Mægður og myndir eftir mæðgurnar Jóhönnu Stefánsdóttur og Björk Jóhannsdóttur. Sýningin er fjölbreytt og skemmtileg ...
