Fara í efni

Nýr Leikskólastjóri

29.07.2013
  Sigrún Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin tímabundið í stöðu leikskólastjóra við Leikskólann Lækjarbrekku vegna fæðingarorlofs Ingibjargar Ölmu Benjamínsdóttur leikskólastjó...
Deildu

 

Sigrún Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin tímabundið í stöðu leikskólastjóra við Leikskólann Lækjarbrekku vegna fæðingarorlofs Ingibjargar Ölmu Benjamínsdóttur leikskólastjóra. Sigrún tekur til starfa í dag um leið og leikskólin hefur starfsemi á ný eftir sumarfrí. Við bjóðum Sigrúnu velkomna til starfa.

Hlíf Hrólfsdóttir hefur brúað bilið og sinnt starfi leikskólastjóra frá því að Alma fór í fæðingarorlof og þar til Sigrún tók við. Við þökkum Hlíf kærlega fyrir sitt ágæta framlag.

Til baka í yfirlit