Kæru íbúar Strandabyggðar,
Nú er hafin skömmtun á rafmagni með tilheyrandi olíukyndingu. Af þessum sökum þarf að loka sundlauginni í ótilgreindan tíma. Eins verður notkun á pottum takmörkuð, en þó ávallt einn pottur opinn. Og gufubaðið er alltaf opið.
Kveðja
Skrifstofa Strandabyggðar.
								
								
								
								
								
								