Lítil eftirspurn eftir vistun í Skólaskjóli á föstudögum
24.01.2011
																			Vegna lítillar eftirspurnar eftir vistun í Skólaskjólinu á föstudögum hefur verið ákveðið að fella þjónustuna niður þá daga fram á vor. Aðeins 1 barn er skráð í fulla vi...
											Vegna lítillar eftirspurnar eftir vistun í Skólaskjólinu á föstudögum hefur verið ákveðið að fella þjónustuna niður þá daga fram á vor. Aðeins 1 barn er skráð í fulla vistun á föstudögum. Breytingin tekur gildi 1. febrúar n.k.