Fara í efni

Hreinsitæknir á Hólmavík

31.05.2023
Kæru íbúar Strandabyggðar,Nú er hér á svæðinu hreinsitæknir sem getur tekið að sér hreinsun á rotþróm og fráveitulögnum  Vinsamlegast hafið sambandi við Hadda, í síma 772-67...
Deildu
Kæru íbúar Strandabyggðar,

Nú er hér á svæðinu hreinsitæknir sem getur tekið að sér hreinsun á rotþróm og fráveitulögnum  

Vinsamlegast hafið sambandi við Hadda, í síma 772-6739.

Kveðja
Þorgeir Pálsson
oddviti
Til baka í yfirlit