A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Hólmadrangshlaup 2013

| 19. júní 2013
Árlegt Hólmadrangshlaup fer fram á Hólmavík á morgun, fimmtudaginn 20. júní, klukkan 18:00.


Hlaupið er frá Íþróttamiðstöðinni og stendur valið milli þess að hlaupa 3, 5 eða 10 km. Engin skráning er naunsynleg og skráningagjald er að sjálfsögðu ekkert en ráðlagt er að mæta tímalega.

Allir þátttakendur hljóta viðurkenningu að hlaupi loknu.

Facebook

Vefumsjón