Halló Krakkar!
 |  05. júlí 2020
	Halló Krakkar í Strandabyggð!
 
 Á morgun, mánudag 6. júlí, kl 15.30, ætlum við að taka ærslabelginn okkar formlega í notkun.  Við hittumst öll við Ærslabelginn, skemmtum okkur og fáum veitingar.  Athöfnin verður búin um kl 16.30.  
Foreldrar leikskólabarna;  vinsamlegast sækið börnin við Ærslabelginn, ekki í leikskólann í þetta sinn!
 
 Sjáumst!
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
