Fara í efni

Griðingarmál í Strandabyggð

11.08.2023
Kæru íbúar Strandabyggðar Vegna deilna um girðingarmál hér í sveitarfélaginu, hefur verið tekin sú ákvörðun, að framvegis sjái sveitarfélagið einungis um að halda við og passa ...
Deildu

Kæru íbúar Strandabyggðar

 

Vegna deilna um girðingarmál hér í sveitarfélaginu, hefur verið tekin sú ákvörðun, að framvegis sjái sveitarfélagið einungis um að halda við og passa að girðingin í landi sveitarfélagsins sé í lagi. Sveitarfélagið fái þá viðkomandi styrk svo lengi sem Vegagerðin, sem tekur út girðinguna, gefi henni þá einkunn að hún standist úttekt. 

Bændur og landeigendur eru hvattir til að girða meðfram veginum og sækja um bæði stofnstyrk og svo viðhaldsstyrk að því loknu. Með því móti vinnum öll saman að því markmiði að minnka lausagöngu búfjár við þjóðvegina.

Kveðja
Þorgeir Pálsson
oddviti

Til baka í yfirlit