Fara í efni

Gleðilegt sumar!

19.04.2012
Sveitarfélagið Strandabyggð óskar Strandamönnum og landsmönnum öllum gleðilegs sumars! Sumarblíðan lét sjá sig á Hólmavík og nágrenni s.l. helgi og götur bæjarins fylltust af ga...
Deildu
Sveitarfélagið Strandabyggð óskar Strandamönnum og landsmönnum öllum gleðilegs sumars! Sumarblíðan lét sjá sig á Hólmavík og nágrenni s.l. helgi og götur bæjarins fylltust af gangandi vegfarendum, skokkandi íbúum og hjólandi börnum. Ökumenn eru hvattir til að fara varlega í umferðinni og hjólreiðamenn minntir á hjálmana. Takk fyrir nýliðinn vetur!

Til baka í yfirlit