A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Fyrsta ungmennaþing Strandabyggðar

| 23. nóvember 2016
Ungmenninn á fyrsta ungmennaþingi Strandabyggðar.
Ungmenninn á fyrsta ungmennaþingi Strandabyggðar.
« 1 af 3 »

Í kvöld fer ég að sofa sem stoltur Tómstundafulltrúi Strandabyggðar eftir mjög vel heppnaðann dag. Í dag var fyrsta ungmennaþing Strandabyggðar þar sem 35 ungmenni komu saman. Mikill stuðningur var við ungmennaþingið frá sveitarfélaginu þar sem starfsmenn Strandabyggðar tóku að sér verkefni ungmennanna svo þau kæmust á þingið. 
Á þinginu var kosið í Ungmennaráð Strandabyggðar af ungmennum Strandabyggðar í fyrsta skiptið en nýtt erindisbréf Ungmennaráðs var samþykkt af sveitastjórn 13. september síðast liðnum. Hvet ég alla til að kynna sér erindisbréfið til að fá innsýn inn í starf Ungmennaráðs í Strandabyggð hér.


Í Ungmennaráð Strandabyggðar 2016-2017 eru:
Máney Dís Baldursdóttir
Guðrún Júlíana Sigurðardóttir
Kristín Lilja Sverrisdóttir
Kristbergur Ómar Steinarsson
Birna Karen Bjarkadóttir


Varamenn eru:
Alma Lind Ágústsdóttir
Díana Jórunn Pálsdóttir
Hilmar Tryggvi Kristjánsson
Ásbjörn Nói
Bríanna Jewel Johnson

Takk allir fyrir frábæran stuðning við fyrsta ungmennaþing Strandabyggðar 

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón