Fara í efni

Aðalfundur Sorpsamlags Strandasýslu

30.05.2023
Aðalfundur Sorpsamlags Strandasýslu verður haldinn þriðjudaginn 6. Júní n.k. í Hnyðju og hefst kl 14.Dagskrá fundarins:Kjör fundarstjóra og ritaraSkýrsla stjórnar og framkvæmdastjór...
Deildu

Aðalfundur Sorpsamlags Strandasýslu verður haldinn þriðjudaginn 6. Júní n.k. í Hnyðju og hefst kl 14.

Dagskrá fundarins:

  1. Kjör fundarstjóra og ritara
  2. Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra
  3. Staðfesting ársreiknings
  4. Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar
  5. Kjör stjórnar og endurskoðanda félagsins
  6. Tillaga stjórnar um hækkun á mánaðarlegu framlagi aðildarsveitarfélaga
  7. Önnur mál.

 

Hólmavík, 30.5.23

Þorgeir Pálsson

Formaður stjórnar Sorpsamlagsins.

 

Til baka í yfirlit