Fara í efni

17.júní

16.06.2016
Á morgun þjóðhátíðardag okkar Íslendinga mun Umf.Geislinn sjá um hátíðarhöldin eins og venjulega.  Frá kl. 11-13 verður boðið upp á andlitsmálun í Íþróttamiðstöðinni og s...
Deildu
Á morgun þjóðhátíðardag okkar Íslendinga mun Umf.Geislinn sjá um hátíðarhöldin eins og venjulega.  Frá kl. 11-13 verður boðið upp á andlitsmálun í Íþróttamiðstöðinni og síðan verður lagt af stað í skrúðgöngu kl. 13 en hátíðardagskrá verður við Galdrasafnið.

Strandabyggð óskar öllum gleðilegrar þjóðhátíðar og hvetur alla, unga sem aldna að taka þátt í dagskránni og gaman væri ef þeir sem eiga þjóðbúninga, skarti þeim í tilefni dagsins.
Til baka í yfirlit