A A A

Valmynd

Skólanámskrá Grunnskólans á Hólmavík

Samkvæmt grunnskólalögum skal árlega gefa út skólanámskrá í hverjum skóla. Skólanámskrá er nánari útfærsla á aðalnámskrá grunnskóla en jafnframt gefur hún skólum kost á að laga fyrirmæli aðalnámskrár að sérstöðu sinni og sérkennum og nýta þau til að efla nám og kennslu.

Á skólaárinu 2017-2018 stendur yfir endurskoðun á skólanámskrá. Skólanámskrá skiptist í tvo megin hluta, starfsáætlun og útfærslu á námi og kennslu sem í daglegu tali nefnist skólanámskrá. Starfsáætlun hefur verið endurskoðuð og má finna hér í heild sinni í skýrsluformi og er lögð fyrir skóla og menningarnefnd á hverju hausti. Starfsáætlun er stefna skólans í fjölmörgum málum, hagnýt atriði og stuðningskerfi og birtist á vefsíðu skólans.

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Janúar 2018 »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nćstu atburđir