Starfsmannastefna

Starfsmannastefna Lækjarbrekku er í mótun. Starfsmannastefnan verður unnin samhliða nýrri skólanámskrá veturinn 2017-2018.


Móttökuáætlun nýrra starfsmanna er í mótun og mun birtast samhliða nýrri skólanámaskrá.

Starfsmannaviðtöl

Formleg starfsmannaviðtöl eru einu sinni á ári. Leikskólastjóri gefur sér leyfi til að taka starfsfólk í stutt viðtöl þegar tími vinnst til og þurfa þykir. Eins er starfsfólki alltaf heimilt að óska eftir viðtali þegar það þarf.

Trúnaðarmenn

Trúnaðarmaður er kosinn í byrjun starfsárs.

 
uppfært 25.sept.2017
Vefumsjón