Forvarnir

 

 

Eineltisáætlun

Unnið er að eineltisáætlun leikskólans og er áætlað að virk eineltisáætlun liggi fyrir vorið 2018. Þangað til verður stuðst við eineltisáætlun Grunnskóla Hólmavíkur sem hægt er að finna hér. Allar tilkynningar um einelti skal koma til leikskólastjóra - nema ef umkvörtunarefni varði leikskólastjóra sjálfan þá skal tilkynna beint til sameiginlegs nemendaverndarráðs leik- og grunnskóla Hólmavíkur.

Forvarnir - vímuvarnaráætlun

Leikskólastjóri tekur þátt í forvarnar og vímuvarnaráætlun Strandabyggðar en sú vinna stendur yfir.

 
Uppfært 29.sept.2017
Vefumsjón