A A A

Valmynd

Fréttir

Sjóvá styrkir Hamingjudaga í ár

Salbjörg Engilbertsdóttir | 18. júní 2013
Enn bætast við góðir styrktaraðilar Hamingjudaga á Hólmavík. Fyrirtækið sem bætist í sarpinn að þessu sinni er tryggingafélagið Sjóvá, en það rekur útibú á Hólmavík í samvinnu við Sparisjóð Strandamanna. Styrkupphæðin nemur kr. 30.000.- og fer að sjálfsögðu beint í að gera hátíðina betri og betri og betri. Innilegar þakkir!

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón