A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Ţjóđfrćđisstofa auglýsir lista- og frćđimannadvöl á Ströndum

| 28. ágúst 2011
Fallegt hús í fallegu umhverfi. Mynd Ţjóđfrćđistofa.
Fallegt hús í fallegu umhverfi. Mynd Ţjóđfrćđistofa.
Þjóðfræðistofa býður í vetur upp á lista- og fræðimannadvöl í Skelinni, sem er huggulegt lítið hús á Hólmavík. Gestir fá að dvelja húsinu í eina viku á tímabilinu 15. september 2011 - 15. desember 2011. Dvölin er að jafnaði gjaldfrjáls en öllum gestum er skylt að skila af sér framlagi undir lok dvalar í formi sýninga, tónleika, fyrirlestra, námskeiða eða öðru sem um semst við Þjóðfræðistofu. Verkefnið er unnið í samstarfi við Hólmakaffi og styrkt af Strandabyggð. Ferilskrá og umsókn, þar sem tilgreint er að hvaða verkefni er unnið og hvernig framlagi skuli háttað, skal senda á katla@icef.is. fyrir 1. október 2011. Nánari upplýsingar veitir Katla Kjartansdóttir í síma 8654463.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón