A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Foreldrafélag Grunnskólans heldur ađalfund

Salbjörg Engilbertsdóttir | 09. október 2013

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík verður haldinn á Café Riis miðvikudaginn 16. Okt. klukkan 18:00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður Esther Ösp Valdimarsdóttir tómstundafulltrúi með erindi og einhverja óvænta uppákomu. Í lokin gæða fundarmenn sér á gómsætum pizzum frá Báru og Kidda. Foreldrar og forráðamenn hvattir til að fjölmenna.          

Stjórnin

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón