A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Breytingar á ţjónustu vegna sumarfría

| 22. júní 2011

Sveitarstjóri Strandabyggðar, Ingibjörg Valgeirsdóttir, verður ekki við á skrifstofu Strandabyggðar frá 4. júlí - 2. ágúst 2011. Hægt er að snúa sér til skrifstofustjóra, Salbjargar Engilbertsdóttur, með erindi ef þörf krefur milli kl. 10:00-14:00 eða senda tölvupóst á skrifstofa@strandabyggd.is


Skrifstofa Strandabyggðar verður lokuð 11. - 22. júlí 2011, þ.m.t. þjónusta félagsmálastjóra Strandabyggðar, Hildar Jakobínu Gísladóttur, og tómstundafulltrúa Strandabyggðar, Arnars S. Jónssonar, vegna sumarfría. Nánari upplýsingar um breytingar á þjónustu vegna sumarfría skrifstofustjóra, félagsmálastjóra og tómstundafulltrúa verða kynntar fljótlega. Fyrsti fundur sveitarstjórnar eftir sumarfrí verður 9. ágúst 2011.


Sveitarstjóri Strandabyggðar hvetur alla íbúa á Ströndum til að taka sér sumarfrí ef þeir mögulega geta og safna góðum minningum með fjölskyldu og vinum!

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón