Stjórnarfundur 2. október 2012

| 03. desember 2012
Fundur þann 2. október 2012 kl. 16:30

Mættar: Jóhanna, Árný og Heiða

1. Rætt um leiksýninguna Búkollu. Sýning verður 26. Nóvember 2012. Kostnaður foreldrafélagsins við sýninguna er 12.000,- kr. Er það samþykkt.

2. Undirbúningur fyrir jólahátíð.

3. Gjalddagi 1. nóvember á greiðsluseðli.

4. Hafa samband við skólastjóra um gjafir fyrir leikskólann frá foreldrafélaginu.

5. Kanna hvað Henson-gallar kosta fyrir börn í leikskólanum.
3500 + vsk m/logo 450 + vsk
Nafn 400 + vsk
4400 + 502 = 4900 kr gallinn.
Foreldrafélagið niðurgreiðir um 1000 kr gallann.

Fundi slitið 17:10
Vefumsjón