Ađalfundur 31. janúar 2012

| 03. desember 2012
Aðalfundur foreldrafélagsins haldinn 31. janúar kl. 17:00 í leikskólanum.

Mættar: Jóhanna Hreinsdóttir, Ragnheiður B. Guðmundsdóttir, Árný Huld Haraldsdóttir, Guðrún Margrét Jökulsdóttir, Ingibjörg Benediktsdóttir, Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir og Guðný Sverrisdóttir.

1. Skýrsla stjórnar lesin.

2. Farið yfir ársreikning 2010-2011. Samþykkt samhljóða.

3. Kosning nýrrar stjórnar. Fráfarandi stjórn endurkjörin og Guðrún Margrét Jökulsdóttir kosinn varamaður.

4. Önnur mál.
• Samþykkt að afnema sumargjöf.
• Rætt um undirskriftarlista fyrir stækkun og breytingum á leikskóla og lóð.
• Rætt um að leyfa búninga á öskudag. Voru allir sammála um það.
• Rætt um íþróttahúsið. Leikskólabörnin geta verið í skóm þar.
• Skoða þarf afmælisdaga og ýta undir hollan mat.

Fundi slitið 17:50
Vefumsjón